h1

Tímar í ræktinni

19.1.2011

Ég hafði lengi vel mikla fordóma gegn skipulögðum tímum í ræktinni. Þótti þeir púkó og ekki fyrir svona töffara eins og mig. En svo eldist ég og þroskaðist og nú finnst mér bara fínt að fara í svona tíma. Þar er oft tekið ágætlega á því á tiltölulega stuttum tíma og tíminn nýtist vel. Sem er gott þegar huga þarf að börnum etc.

Í gær fór ég í ræktina eftir vinnu og sá að tími var að hefjast, body pump, og skellti mér í það. Það var svosem ágæt en guð minn almáttugur hvað tónlistin var slæm. Mig verkjaði í eyrun allan tímann.

Brynjuís er góður.

Auglýsingar

One comment

  1. nauðsynleg umræða um brynjuísFærðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: