h1

Namminamm

25.8.2010

Úff hvað ég bjó til góðan morgunmat í morgun. Bláberjagrautur. Týndi berin sjálfur. Ekki haframjölin.

Uppskrift:

2 dL haframjöl
5dL vatn
1,5 dL bláber
Smá möndlur
Smá hunang
1 stk Banani

Sjóða grautin hægt (ca 5 min) með 1dL af berjum. Hann verður fallega fjólublár. Salta eftir þörfum.  Setja svo í skál og strá grófhökkuðum möndlum, banana í sneiðum og afganginum af berjunum yfir. Súlla svo smá hunangi á toppinn. Fyrir tvo.

Auglýsingar

One comment

  1. Sá besti sem ég hef smakkað!Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: