h1

Loftslagsmál

8.12.2009

Í tilefni loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn (ekki Höfn eins og þeim finnst sniðugt að skrifa í Fréttablaðinu) bendi ég á þessa heimasíðu sem á skýran hátt setur fram deilurnar um loftslagsmálin. Þetta er frekar stutt og mjög áhugavert og nú er bara að lesa þetta yfir og velja sér svo hlið til að halda með og berjast fyrir fram í rauðan dauðann!

Annars hef ég hingað til talið mig vera efasemdarmann um hlýnun jarðar af mannavöldum frekar enn hitt. En ég hef svosem aldrei pælt neitt mikið í því. En núna upp á síðkastið hefur mér snúist hugur og ég er frekar á þeirri skoðun að við séum að valda skaða og rétt sé að við endurskoðum losun okkar á CO2. En ég er svosem enginn vísindamaður í þessu og hef ekki kynnt mér þetta almennilega – þetta er bara svona gut feeling. Eins og flestar aðrar skoðanir mínar.

Michael Owen hafði jákvæð áhrif á hlýnun jarðar í kvöld þegar hann setti þrennu í bílaborginni, Wolfsburg

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: