h1

Trausti snýr aftur

7.5.2009

Eftir langt hlé á bloggskriftum hef ég ákveðið að taka upp lyklaborðið á ný.

Óhætt er að fullyrða að landslagið sé breytt frá því síðasta blogg birtist eftir mig í desember 2004. Nú er blogg komið í tísku, afi minn kominn á Facebook, ég orðin faðir, efnahagskerfi heimsins er hrunið og Britney Spears hefur gengið í gegnum erfiða tíma en virðist nú sem betur fer vera á réttri leið.

Innihaldsríkari færsla er væntanleg um leið og nær dregur prófum.

/Trausti

Auglýsingar

7 athugasemdir

  1. verður þetta ekki bara eitthvað fail? Eins og öll þessi blogue? Hvað ætlaru að gera til að sannfæra mig um annað? Er þetta þess virði að setja í rss readerinn?


  2. alltaf sama neikvæðnin í þér


  3. Hell je. Bombaðu þessu í gang. Ég bíð spenntur


  4. kallast raunsæi.


  5. Ég hef fulla trú á þér Trausti!


  6. Afi og Amma Tómasarhaga 25 lesa þetta saman


  7. Takk Bjössi og Haukur! Ekki takk Hlynur!Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: